Til að setja upp vefverslun á markaðstorgi Kringla.is þá er í boði nokkrar áskriftaleiðir sem ætti að henta öllum, hvort sem það er til að koma vöru eða þjónustu á framfæri á netinu.

Í boði eru tvær áskriftaleiðir fyrir hvern flokk.

Til að selja vörur eða þjónustu á markaðstorginu þá þarft þú að vita hvað margar vörur eða þjónustuflokka þú hefur hugsað þér að selja á markaðstorginu.

Hér getur þú kynnt þér ýmsar áskriftaleiðir sem eru í boði. Til að selja vörur, hvort þær eru á rafrænu formi til niðurhals eða hlutir að þá eru eftirfarandi áskriftarleiðir í boði;

Hvað er innifalið í áskrift markaðstorgsins?

Hver vefverslun á Kringla.is hefur aðgang að markaðstorgi Kringlu, eigin bloggi sem hægt er að nýta til vörukynninga og markaðssetningar í gegnum markaðssetningakerfi Kringla.is.

Skoðaðu blogg Vefstjórnar Kringla.is til að átta þig betur á hvað markaðskerfi Kringla.is er mun öflugra en margra annara kerfa sem eru í boði á netinu.

Í vefstjórn Kringla.is eru m.a. fólk með yfir áratuga reynslu í markaðssetningu á netinu sem m.a. hefur sett up markaðskerfi Kringla.is sem er innifalið í öllum áskriftaflokkum ásamt því að Kringla.is heldur úti korki og nethjálp þar sem þú getur alltaf leitað aðstoðar.

Ef þú berð saman vefverslunarkerfi sem eru í boði á netinu, hvað þú hefur tilgang til og hvað þú þarft að borga aukalega fyrir alskonar viðbætur og annað sem einfaldar þér lífið við að reka vefverslun á netinu að þá hefur Kringla.is ýmisleg fram yfir aðra sem er innifalið í áskriftarleiðum Kringla.is m.a. 

 • aðgang að markaðskerfi Kringla.is
 • samskipti á íslensku
 • kork og nethjálp sem þú getur ávallt leitað til eftir aðstoð

Markaðstorg 10. 

Allt að 10 vörur í vefverslun á markaðstorginu. 2000

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 25% þóknun af hverri sölu. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu og þeim sem reikna ekki með að selja mörg eintök fyrst í stað. *
 2.  Markaðstorg 10 – Kringla.is tekur fasta 15% þóknun af hverri sölu plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða borga heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært upp í áskrfit eða upp í næsta áskrifta flokk ef sala og/eða vöruúrval eykst enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax.

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef sala úr vefverslun seljenda á markaðstorginu er meiri enn 300.000.- kr á mánuði

Markaðstorg 25. 

Allt að 25 vörur í vefverslun á markaðstorginu. 2500

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 17% þóknun af hverri sölu. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu, hafa meira enn 10 vörur og þeim sem reikna ekki með að selja mörg eintök fyrst í stað. *
 2.  Markaðstorg 10 – Kringla.is tekur fasta 12% þóknun af hverri sölu plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært upp í áskrfit eða upp í næsta áskrifta flokk ef sala og/eða vöruúrval eykst enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax.

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef sala úr vefverslun seljenda á markaðstorginu er meiri enn 300.000.- kr á mánuði

Markaðstorg 50. 

Allt að 50 vörur í vefverslun á markaðstorginu. 5000

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 15% þóknun af hverri sölu. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu, hafa meira enn 25 vörur og þeim sem reikna ekki með að selja mörg eintök fyrst í stað. *
 2.  Markaðstorg 10 – Kringla.is tekur fasta 10% þóknun af hverri sölu plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært upp í áskrfit eða upp í næsta áskrifta flokk ef sala og/eða vöruúrval eykst enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax.

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef sala úr vefverslun seljenda á markaðstorginu er meiri enn 500.000.- kr á mánuði

Markaðstorg 75.

Allt að að 75 vörur í vefverslun á markaðstorginu. 7500

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 12,5% þóknun af hverri sölu. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu, hafa meira enn 50 vörur og þeim sem reikna ekki með að selja mörg eintök fyrst í stað. *
 2.  Markaðstorg 10 – Kringla.is tekur fasta 7,5% þóknun af hverri sölu plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært upp í áskrfit eða upp í næsta áskrifta flokk ef sala og/eða vöruúrval eykst enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax.

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef sala úr vefverslun seljenda á markaðstorginu er meiri enn 700.000.- kr á mánuði

Markaðstorg 100.

Allt að að 100 vörur í vefverslun á markaðstorginu. 10000

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 10,5% þóknun af hverri sölu. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu, hafa meira enn 75 vörur og þeim sem reikna ekki með að selja mörg eintök fyrst í stað. *
 2.  Markaðstorg 10 – Kringla.is tekur fasta 6,5% þóknun af hverri sölu plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða borga heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært upp í áskrfit sala og/eða vöruúrval eykst enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax.

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef sala úr vefverslun seljenda á markaðstorginu er meiri enn 1.000.000.- kr á mánuði

Markaðstorg X.

 Meira enn 100 vörur.

frá 15000

Hafir þú meira enn 100 vörur og vilt nýta þér markaðstorg Krngla.is, þá getur þú hafa samband við vefstjórn og barist fyrir því að fá mega díl!

Ákrfiftaleiðir fyrir bókanir

Þú getur selt eftirfarandi vöruflokka í bókunum;

Tímabókanir henta vel fyrir alla þjónustuaðila sem bjóða upp á tímapantanir t.d. heilsulyndir, snyrtistofur o.þ.h,  skipulagðar ferðir, bílaleigur, herbergjaútleiga (gistiheimili og minni hótel)  o.m.fl.

Bókanir 5.

Allt að 5  bókanlegir þjónustuliðir á Kringla.is.

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 25% þóknun af hverri bókun. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu og þeim sem reikna ekki með að selja margar bókanir fyrst í stað. *
 2.   Bókanir 5- Kringla.is tekur fasta 15% þóknun af hverri sölu plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða borga heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært upp í áskrfit eða upp í næsta áskrifta flokk ef sala og/eða vöruúrval eykst enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax.

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef bókanir seljenda á markaðstorginu er meira virði enn 300.000.- kr á mánuði

Bókanir 10. 

Allt að 10  bókanlegir þjónustuliðir á Kringla.is.

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 25% þóknun af hverri bókun. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu og þeim sem reikna ekki með að selja margar bókanir fyrst í stað. *
 2. Bókanir 10-  Kringla.is tekur fasta 15% þóknun af hverri bókun plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða borga heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært ef þjónustuliðir aukast enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax.

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef bókanir seljenda á markaðstorginu er meira virði enn 300.000.- kr á mánuði

Bókanir 25. 

Allt að 25  bókanlegir þjónustuliðir á Kringla.is.

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 17% þóknun af hverri sölu. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu, hafa meira enn 10 vörur og þeim sem reikna ekki með að selja margar bókanir fyrst í stað. *
 2.   Bókanir  25- Kringla.is tekur fasta 12% þóknun af hverri sölu plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært ef þjónustuliðir aukast enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax. 

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef bókanir seljenda á markaðstorginu er meira virði enn 300.000.- kr á mánuði

Bókanir 50. 

Allt að 50  bókanlegir þjónustuliðir  á Kringla.is.  

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 15% þóknun af hverri bókun. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu, hafa meira enn 50 og þeim sem reikna ekki með að selja margar bókanir fyrst í stað. *
 2.   Bókanir 50- Kringla.is tekur fasta 10% þóknun af hverri bókun plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært upp í áskrfit eða upp í næsta áskrifta flokk ef sala og/eða vöruúrval eykst enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax.

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef bókanir seljenda á markaðstorginu er meira virði enn 500.000.- kr á mánuði

Bókanir 75. 

Allt að 75 bókanlegir þjónustuliðir á Kringla.is. 

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 12,5% þóknun af hverri bókun. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu, hafa meira enn 50 vörur og þeim sem reikna ekki með að selja margar bókanir fyrst í stað. *
 2.   Bókanir 75- Kringla.is tekur fasta 7,5% þóknun af hverri sölu plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært ef þjónustuliðir aukast enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax. 

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef bókanir seljenda á markaðstorginu er meira virði enn 700.000.- kr á mánuði

Bókanir 100. 

Allt að 100  bókanlegir þjónustuliðir á Kringla.is.

 1.  Þú getur valið fría áskrift og Kringla.is tekur fasta 10,5% þóknun af hverri bókun. Hentar þeim best sem eru að byrja á markaðstorginu, hafa meira enn 100 bókanlega vöruflokka og þeim sem reikna ekki með að selja margar bókanir fyrst í stað. *
 2.  Bókanir 100 – Kringla.is tekur fasta 6,5% þóknun af hverri bókun plús að þú getur valið um að greiða lága húsaleigu mánaðarlega, á sex mánaða fresti eða borga heilt ár fyrirfram.

*  Þú getur alltaf uppfært ef þjónustuliðir aukast enn slík uppfærsla tekur þá gildi strax. 

** Hver og einn söluaðili getur samið um lægri þóknun ef bókanir seljenda á markaðstorginu er meira virði enn 1.000.000.- kr á mánuði

Bókanir X. 

Meira enn 100 bókanlegir þjónustuflokkar.

Hafir þú meira enn 100 mismunandi þjónustuliði þar sem hægt er að bóka tíma og vilt frekar nýta þér markaðstorgið enn ekki veflausn Krngla.is þar sem þú getur sett upp þína eigin vefsíðu og boðið upp á tímapantanir, þá getur þú hafa samband við vefstjórn og barist fyrir því að fá mega díl!